 Pabbi minn
            Pabbi minn
             
        
    Við löbbum á ströndinni hönd í hönd.
Þú faðmar mig. Ég vildi að þú værir hér núna.
Þú faðmar mig. Ég vildi að þú værir hér núna.
    Þetta ljóð er handa pabba mínum Davíð Stefánsson sem á heima á Íslandi og ég á heima í Svíþjóð.

