

Ég leggst á koddann,
ligg þarna og mig langar að sofna.
Mig langar að flýja þennan heim og inn í annan.
Inn í þann ljúfa heim sem býr allur inn í mér.
Allt sem ég þrái verður að veruleika,
mínum veruleika, í mínum heimi!
En svo er eitthvað,
heimurinn minn verður eins og
ruglað sjónvarp.
Heimurinn er að hverfa,
ég reyni eins og ég get til að
halda í hann,
en ég verð að sleppa takinu
og horfast í augu við veruleikann.
ligg þarna og mig langar að sofna.
Mig langar að flýja þennan heim og inn í annan.
Inn í þann ljúfa heim sem býr allur inn í mér.
Allt sem ég þrái verður að veruleika,
mínum veruleika, í mínum heimi!
En svo er eitthvað,
heimurinn minn verður eins og
ruglað sjónvarp.
Heimurinn er að hverfa,
ég reyni eins og ég get til að
halda í hann,
en ég verð að sleppa takinu
og horfast í augu við veruleikann.
Ég samdi þetta ljóð í ljóðasamkepni unga fólksins 2001....ljóðið á eiginlega að segja sig sjálft =)