Brotinn Berlínarmúr
Menning, listir, heimsviðburðir
Lífið er ljóð og tunga landsins talar
Munaður, ljóð og heimsstyrjaldir
Maðurinn forvitninni sinni svalar
Á morgnanna haninn hnarreistur galar

Hreinasta hugsun frá náttúrunni
hefst með hraustum göngutúr
Með afbrigðum maðurinn af natni nýtur
þegar var brotinn Berlínarmúr

Hér á Fróni maðurinn talar einstakt mál
hreinir og stoltir af þjóð
Við varðelda var sungið, við mikið bál
farsældar þjóðarinnar ljóð  
Hnúkaþeyr
1976 - ...


Ljóð eftir Hnúkaþeyr

Brotinn Berlínarmúr