Eilífðar heimur
Þegar tilfinningar mig yfir þyrma, tek ekki rétt skref og vankin fer að votna

Sálin byrjar að rotna

Augun þín minn huga fylla, ljóslifandi engill hugan sveipar

Hrekur það sem mig vill særa, þurkkar tár og vankan þerra.

Daufur angin lyggur í lofti, kemur frá hvítum kodda, ilmvatnslykt þarf ég varla, til að ímunda mér þig nakta

Þegar ég sitt í þungum þöngum, finn ég þínar blíðu hendur bak mitt strjúka og ég byrja að gleyma öllu sem mig vill særa


Sný mér við í æðist kast, vona sárt og sakna þinar blíðu

En hendur mínar í loftið grípur, lífið er aftur svert á fullkomna vegu

Eilífðar heimi sitt ég í, langar í meira en hugsun um þig

Stundum er best ekki að hugsa, um fortíð sem aldrei mun breyttast
Framtíðin mig samt kvelur, vildi ég sjá hvað dauðan defur

Nú ertu vofan sem mig niður grefur, allt sem ég sakna er það sem þú hefur

Feta einn á gleymtum vegi, finn þar sálu sem mig meira gleður.


 
Hjálmar Karl Sveinbjörnsson
1985 - ...
Lítið ljóð um mína fyrrverandi sem ég samti í lest á leiðinni til Helsingör í danmörk þar sem ég er núna í skóla, engar áhyggur fólk, lífsgleðinn endur komin er, stúlkan fyrirgaf mér.


Ljóð eftir Hjálmar

Eilífðar heimur