

Ég geng og geng
eftir dimmum vegi
lít til baka en sé ekkert
nema eftirsjá gjörða minna
hlutir sem ekki gleymast
a einum degi
heldur eru grafnir i minnið
þar til endalokin na mer
eftir dimmum vegi
lít til baka en sé ekkert
nema eftirsjá gjörða minna
hlutir sem ekki gleymast
a einum degi
heldur eru grafnir i minnið
þar til endalokin na mer