ÉFTIRSJÁ
Ég geng og geng
eftir dimmum vegi
lít til baka en sé ekkert
nema eftirsjá gjörða minna
hlutir sem ekki gleymast
a einum degi
heldur eru grafnir i minnið
þar til endalokin na mer  
kalli
1989 - ...


Ljóð eftir kalla

ÉFTIRSJÁ