Lyklaborð heimsins
Rólurnar sveiflast til.
Tannstönglar í glasi.
Einfætt múrmeldýr lærir að synda
einsog einræðisherrann leitar að
lyklaborði heimsins.  
Bryndís
1933 - ...
sá sem fattar boðskapinn í þessu ljóði er snillingur.


Ljóð eftir Bryndísi

Lyklaborð heimsins