Líf og dauði
Vegurin ég tek
er sá eini sem hér er
hann grípur mig og kastar mér um
steinar stoppa ei mína ferð
til höllar lífsins
við sjáumst á enda því endalausa
sem bregur okkur upp á lífs gleðir
sá sem okkur kemur til vina
mun um allan tíma sjást i skýa ferð
öldin er ung
hún sem tímin gleipir
nú mun mér aldrei bregðast við
þó létt sé að reyna
sé þá fallega bláa fugla
og minn eigin förunaut
sína mér rétta leið
hinn eigin verndari
íllt mun koma
og aldrei gleimast
hin fæddu merki
og þau sem koma sein
sendi hugsun góða
til móðir allra
endinn komi brátt
undir okkar völdum
sú breiting sem drepti allt
gleimist ei
ljósið mínkar
leitin byrjar
mér dettur hugsun í hug
sem svikar mig
ég sjé blóðið renna
frá öllum hefur það upphaf
vill aldrei hætta
mín stjarna lýsir i fjarlægð
hún nálgast fljótt
til að eiða öllu sem sálin sér
holan í mínum vegi opnast
dregur mig niður i mirkur
mitt skyn eiðist
kaldar hendur grípa mig
og rífa úr mér vitið
það besta sem mun einkast mér
ég missi jafnvægið
hrapa til enda
kem aldrei niður
yfir mér liggur birtan
og þau sem eru hinum megin
horfa á mig
mínka
 
Ævar
1987 - ...
Ég er orðin smá ryðgaður í Íslendskuni, en vona að það séu ekki of margar villur hér.


Ljóð eftir Ævar

Líf og dauði