Ekki gleyma mér
            
        
    Ég vil eignast þig allan
en aðeins eina nótt
brennimerkja þig
svo versta martröð mín
muni aldrei rætast
en aðeins eina nótt
brennimerkja þig
svo versta martröð mín
muni aldrei rætast
    Úr bókinni "Hingað og miklu lengra"

