Aldrei segja aldrei
Segð´aldrei það, sem í hjarta mínu vonar!
Segð´aldrei það, í nafni föður og sonar!
Segð´aldrei neitt sem lýsir huga minn!
Segð´aldrei neitt, það er best nú um sinn.

Hjartað læst og lykillinn týndur.
Þú varst mér næst og draumurinn sýndur.
Hvað var það sem vakti huga minn?
Væntanlega bara veruleikinn!

Segð´aldrei það, sem vaggar minni sál!
Segð´aldrei það, sem í henni kveykir bál.
Segð´aldrei neitt um hamingju mína!
Segð´aldrei neitt sem ást kynnað sýna!  
Áskell Geir Birgisson
1981 - ...


Ljóð eftir Áskel Geir Birgisson

Aldrei segja aldrei
Án titils
Samið á staðnum!