Ris Steinbíts
Ljúft, svo mikið ljúft
en engu að síður svo fast, svo hart
í djúpi óttans smýgur steinbítur
falinn í hugarfylgsnum óttans
Miðnæturbil.
Ris steinbíts  
Gunns
1973 - ...


Ljóð eftir Gunns

Ris Steinbíts