

Dýpra en veruleikinn,
Er minningin um þig og fegurð þína,
Hann er eins og ilmur í kvöldblænum,
Og er hann snertir vit mín,
Þá verð ég feiminn við að anda.
Er minningin um þig og fegurð þína,
Hann er eins og ilmur í kvöldblænum,
Og er hann snertir vit mín,
Þá verð ég feiminn við að anda.
Eitt vinsælasta ljóðið mitt.