Dýpra en veruleikinn
Dýpra en veruleikinn,
Er minningin um þig og fegurð þína,
Hann er eins og ilmur í kvöldblænum,
Og er hann snertir vit mín,
Þá verð ég feiminn við að anda.  
Coldfire
1976 - ...
Eitt vinsælasta ljóðið mitt.


Ljóð eftir Coldfire

From Heaven Sent
Hands of time
Dýpra en veruleikinn
Fallegir hlutir