 Myrkur
            Myrkur
             
        
    Svart ský dró fyrir mánann
Og allt varð dimmt
Lítil stelpa fannst sofandi í snjónum
Hún hafði grátið sig í svefn
Hún grét því hún saknaði birtunnar
og hún vaknar aldrei aftur.
Og allt varð dimmt
Lítil stelpa fannst sofandi í snjónum
Hún hafði grátið sig í svefn
Hún grét því hún saknaði birtunnar
og hún vaknar aldrei aftur.

