Að sjá guðdóminn
Ég finn tortímandi storminn sterka,
en sé í myrkri litla logandi geisla,
sem leiða til vammlausra verka
- og vel lífskraftinn eilífa beisla.  
Ásgeir Úlfur
1980 - ...
Ég held að þetta stutta kvæði sé ekki "rétt" bragfræðilega séð. Spekin í kvæðinu er dálítið djúp og kannski torskilin, en þó ættu flestir að geta skilið nokkurn veginn hugsunina á bak við það.


Ljóð eftir Ásgeir Úlf

Að sjá guðdóminn