

Ég stóð þá þarna einn í skóginum
ekki vissi ég hvað var í skóginum.
Það var myrkur,það var nótt
ég gat ekki séð neitt því það var nótt.
En síðan glökti í eithvað það var ljós
þá gat ég loks séð leiðinna út í fjós.
ekki vissi ég hvað var í skóginum.
Það var myrkur,það var nótt
ég gat ekki séð neitt því það var nótt.
En síðan glökti í eithvað það var ljós
þá gat ég loks séð leiðinna út í fjós.