Kvöldið í kvöld
Kvöldsund á neti með rauðvín og ljóð
Kveiki á kerti og sit hérna einn
Kyrrja í hlóði stunndin er góð
Því vegurinn liggur mér farsæll og beinn.  
Denmark
1967 - ...


Ljóð eftir Denmark

Kvöldið í kvöld