Í lestri lífsins
Í leyfi ég geri mitt besta
því sem úr því kemur
er mér, einni viðkomandi
-
smá tími líður hjá
og stóra stundin runnin upp
upp á líf og dauða
-
þú sest niður
og gerir þitt besta
lífs andartak, þú mun taka
-
þegar útkoman er komin
engin veit
hvað úr því verður
aðeins þú veist það  
Mískva
1988 - ...


Ljóð eftir Mískvu

Týnd í nafni
Í lestri lífsins