Söknuður
Njóttu lífsins, elskaðu
saknaðu
vertu
Ég elska,
ég sakna
og ég er,
en án þín nýt ég ekki lífsins
ekki til fulls
saknaðu
vertu
Ég elska,
ég sakna
og ég er,
en án þín nýt ég ekki lífsins
ekki til fulls
Söknuður