Söknuður
Njóttu lífsins, elskaðu
saknaðu
vertu

Ég elska,
ég sakna
og ég er,
en án þín nýt ég ekki lífsins

ekki til fulls  
Edda Rós
1982 - ...


Ljóð eftir Eddu Rós

Söknuður