Utangarðsást
Augun þín
sem áður voru full af tunglskini
eru orðin
dökkskýjaðir himnar
En ég bíð samt hjá þér
og horfi á heiminn taka framúr mér
alveg sama hvar ég er
mig langar alltaf að flýja
því sama hve nálægt ég fer
mun ég aldrei ná til þín
sem áður voru full af tunglskini
eru orðin
dökkskýjaðir himnar
En ég bíð samt hjá þér
og horfi á heiminn taka framúr mér
alveg sama hvar ég er
mig langar alltaf að flýja
því sama hve nálægt ég fer
mun ég aldrei ná til þín
Úr bókinni "Hingað og miklu lengra"