Föstudagur
11:15
Bjallan glymur.
Kári er mættur.
Örfættur.
Hún hefur raust sína.
Um hvað er hún að tala?
Myndarleg skáld eða Grasaferð?
Nei, það er Hallgrímur Helgason.
Þetta er allt að koma.
Játi mætir.
Og stuðið bætir.
Hann er í módernískum hugleiðingum.
Tíminn líður.
Tíminn og vatnið,
líða áfram í lygnum straum.
En Helga Kress hún rýfur lognið!
Það stefnir allt í stórstreymi,
í þessum heimi.
Vefarinn mikli frá kasmír.
Vélastrokkað tilberasmjer eða rjómi íslenskra bókmennta?
Heimapróf í íslensku.
Arg! Það gæti eins verið á útlensku.
Þetta er allt að koma.
Ekki láta okkur falla, Halla.
“Er tíminn að hlaupa frá okkur?”
Bjallan glymur.
11:55
Bjallan glymur.
Kári er mættur.
Örfættur.
Hún hefur raust sína.
Um hvað er hún að tala?
Myndarleg skáld eða Grasaferð?
Nei, það er Hallgrímur Helgason.
Þetta er allt að koma.
Játi mætir.
Og stuðið bætir.
Hann er í módernískum hugleiðingum.
Tíminn líður.
Tíminn og vatnið,
líða áfram í lygnum straum.
En Helga Kress hún rýfur lognið!
Það stefnir allt í stórstreymi,
í þessum heimi.
Vefarinn mikli frá kasmír.
Vélastrokkað tilberasmjer eða rjómi íslenskra bókmennta?
Heimapróf í íslensku.
Arg! Það gæti eins verið á útlensku.
Þetta er allt að koma.
Ekki láta okkur falla, Halla.
“Er tíminn að hlaupa frá okkur?”
Bjallan glymur.
11:55
Ort fyrir fardag Menntaskólans við Sund 20.apríl 2004