en þú
ég heiti hulda
-en þú?
ég bý í kulda
-en þú?
ég á risavaxinn vöfflubíl
-en þú?
á þetta ekki að ríma við fíl?
-hvað finnst þér?
 
hulda
1988 - ...
þetta er einfalt lítið gegnumsíma ljóð :)


Ljóð eftir huldu

en þú