

Ég reyni að komast út
ég er að kafna
Ég verð að sleppa
sleppa út úr þessum viðjum
Mig langar í líf
ég vil vera frjáls
Ég þoli ekki að vera hér
hún fer svo illa með mig
Verð að komast út
út í birtuna
ég er að kafna
Ég verð að sleppa
sleppa út úr þessum viðjum
Mig langar í líf
ég vil vera frjáls
Ég þoli ekki að vera hér
hún fer svo illa með mig
Verð að komast út
út í birtuna