Sálarórar
Ég reyni að komast út
ég er að kafna

Ég verð að sleppa
sleppa út úr þessum viðjum

Mig langar í líf
ég vil vera frjáls

Ég þoli ekki að vera hér
hún fer svo illa með mig

Verð að komast út
út í birtuna  
Ása Ninna
1985 - ...


Ljóð eftir Ásu Ninnu

Sálarórar