Til ykkar...
Finnst sem eitthvað skríði innundir mínu skinni,
sælan skríður, ert það þú sem ég finn?
Aldrei séð þig fyrr, en þú ert í mínu draumamynni.
Dásamlegasta draumasýn, sonur minn.
Þú fæddist af engli vissiru það?
Á fiskeríi mig hún veiddi
sem jónas úr hval...
Hreyfði mig, ég stóð í stað.
Þó snjórinn hvíli þungt, virðist sem grár blautur leir,
er alltaf hlítt,hamingjuríkt og bjart hjá ykkur.
Ég fæ aldrei nóg af ykkur, vil alltaf meir og meir.
Ég veð snjóinn til ykkar þó´ann sé kaldur og þykkur.
sælan skríður, ert það þú sem ég finn?
Aldrei séð þig fyrr, en þú ert í mínu draumamynni.
Dásamlegasta draumasýn, sonur minn.
Þú fæddist af engli vissiru það?
Á fiskeríi mig hún veiddi
sem jónas úr hval...
Hreyfði mig, ég stóð í stað.
Þó snjórinn hvíli þungt, virðist sem grár blautur leir,
er alltaf hlítt,hamingjuríkt og bjart hjá ykkur.
Ég fæ aldrei nóg af ykkur, vil alltaf meir og meir.
Ég veð snjóinn til ykkar þó´ann sé kaldur og þykkur.