Þjóðfélagsumræðan í dag
Kaupa áhrif og kaupa völd,
er mottóið á glæpaöld.
Plata fólk og plata þjóð,
er mafíóista glæpaslóð.  
Svavar Sigurðsson
1937 - ...


Ljóð eftir Svavar

Þjóðfélagsumræðan í dag