

Fótatak í myrkrinu,
spor sem mynda slóð,
innblástur að ofan,
orð sem mynda ljóð.
Skuggamyndir á veggjunum,
stari blaðið á,
kertaljós á borðinu,
flöktir til og frá.
Innblástur að ofan,
orð sem mynda ljóð,
fótatakið í myrkrinu,
dulin er mín slóð.
spor sem mynda slóð,
innblástur að ofan,
orð sem mynda ljóð.
Skuggamyndir á veggjunum,
stari blaðið á,
kertaljós á borðinu,
flöktir til og frá.
Innblástur að ofan,
orð sem mynda ljóð,
fótatakið í myrkrinu,
dulin er mín slóð.
Engin sérstök