

Með sárin á hendinni.
Með hristing í heilanum.
Með rugling í sálinni.
Með hníf í maganum.
Vonast eftir engli,
til að taka mig upp.
Ég get þetta ekki lengur,
hvernig þetta gengur,
ömurlega.
Hvernig er það hægt,
að elska og hata,
allt á sama tíma.
Ég vona að ég rata,
himnaríkis.
Með hristing í heilanum.
Með rugling í sálinni.
Með hníf í maganum.
Vonast eftir engli,
til að taka mig upp.
Ég get þetta ekki lengur,
hvernig þetta gengur,
ömurlega.
Hvernig er það hægt,
að elska og hata,
allt á sama tíma.
Ég vona að ég rata,
himnaríkis.