Tilhlökkun
Ég hlakka til öllu fremur
eða þegar vorið kemur.
Fuglar syngja, umhverfið vaknar,
sólin skín en snjóinn saknar.

Ég hlakka til þegar sólin skín.
Falleg og skínandi eins og frú fín.
Úti krakkar leika
þótt sumir bara stara út í loftið og reika
 
Anna Claessen
1985 - ...
eitthvað ljóð sem ég samdi í 9.bekk(árið 1999) þegar mér leiddist í tima


Ljóð eftir Önnu Claessen

Tilhlökkun
Sönn ást
Draugurinn