Vængjalaus
ég vil aldrei þurfa að finna til,
aldrei þurfa að óttast
í örmum þínum vil ég finna yl,
en þú lítur ekki við mér

ég reyndi að fljúga
en féll þá vængjalaus til jarðar
tilgangslaust að reyna að ljúga
ég elska þig

mér er alveg sama þó að þú
þykist ekki taka eftir mér
hlustaðu á mig, hlustaðu nú
en þú heyrir ekki neitt

ég reyndi að fljúga
en féll þá vængjalaus til jarðar
tilgangslaust að reyna að ljúga
ég elska þig

tíminn líður endalaust
viðhorf þitt hefur ekkert breyst
mér er sama hvað þú kaust
ég gefst aldrei upp

ég reyndi að fljúga
en féll þá vængjalaus til jarðar
tilgangslaust að reyna að ljúga
ég elska þig  
Kristrún Guðmundsdóttir
1985 - ...
(J)-Þó þú þykist ekki sjá mig þýðir það ekki að ég sé ekki til!


Ljóð eftir Kristrúnu Guðmundsdóttur

My Amnesty
My Sorry
Vængjalaus