næturþel
Hjartans skorpin skel
við dauðans næturþel
við náttsins bliku
deyr í þér.
 
Eyjólfur Ari Bjarnason
1977 - ...


Ljóð eftir Eyjólf Bjarnason

næturþel