

Tilkoma týndrar sálar
í hjarta mínu
laus við alla trú
leysir þig undan skyldu þinni
vegna andlegrar vanheilsu
Í þetta sinn
er afneitunin mín
ekki í þinn garð
heldur tillaga til guðleysis
Skyldi einhver vera til staðar?
í hjarta mínu
laus við alla trú
leysir þig undan skyldu þinni
vegna andlegrar vanheilsu
Í þetta sinn
er afneitunin mín
ekki í þinn garð
heldur tillaga til guðleysis
Skyldi einhver vera til staðar?