Spurning til komandi kynslóða
Tilkoma týndrar sálar
í hjarta mínu
laus við alla trú
leysir þig undan skyldu þinni
vegna andlegrar vanheilsu

Í þetta sinn
er afneitunin mín
ekki í þinn garð
heldur tillaga til guðleysis

Skyldi einhver vera til staðar?  
Hrafn Þráinsson
1987 - ...


Ljóð eftir Hrafn

Svefn
Spurning til komandi kynslóða
Ó-menning