Hvolpaást...
Djúp og mikil er mín tifinning,
tilfinning sem aðeins tilheyrir þér.
Djúp er sú snerting,
snerting sem minnir mig á
útsprungnar rauðar rósir.
Djúpur hugur minn skiggnir sólina,
sólina sem ég sé ekki fyrir þér.
Veittu mér fyllingu lífshamingjunnar
sem leitað hef ég ætíð.
Ást mína færð þú alla,
alla sem ég vona mun gera
þig hamingjusaman,
hamingjusaman til lífstíðarlok,
lífstíðarlok sem hefur engan endi.
Sameining okkar er heimspeki,
heimspeki sem hefur verið fyllt
með hvítar fjaðrir.
Ekki særa mig,
djúp ást mín er að fara með mig.
Særa mun ég þig aldrei,
djúp ást þín er að fara með mig.  
Berglind Eva
1984 - ...
Þetta "ljóð" gerði ég 14.mars 2001. Aðeins var ég 17 ára þegar ég gerði það. Mikla greind hef ég ekki á ást og annað, þannig lagað, en hef kynnst miklu. Það getur verið rosalega "röndótt" að vera ástfangin og þessi orð sem býr inní manni... Get valla útskýrt þetta...


Ljóð eftir Berglindi Evu

Elsku Faðir
Hvolpaást...