

Skáldaðu eitthvað krapp
um stjörnurnar og augun mín
það virðist vera að virka á mig
-ég er sko ástfangin
Finndu upp og ljúgðu smá
um fegurð mína og þokka
ef þú vilt nýta þér að
ég sé ástfangin af þér
Þú mátt annars líka bara
elska mig í alvöru
um stjörnurnar og augun mín
það virðist vera að virka á mig
-ég er sko ástfangin
Finndu upp og ljúgðu smá
um fegurð mína og þokka
ef þú vilt nýta þér að
ég sé ástfangin af þér
Þú mátt annars líka bara
elska mig í alvöru
Úr bókinni "Hingað og miklu lengra"