Magnus Logi Kristinsson
Gula bókin
Sér
Farinn
Stigi og Tröppur
Hús
Án titils
Um Tannpínu
Tæknimaðurinn
Meira um höfund:

Myndlistarmaður og hefur einnig verið iðinn við að semja mjög svo súrrealísk ljóð í gegnum árin.
Menntun: Gerrit Rietveld Academy í Amsterdam með BA gráðu (2003) í myndlist og er að ljúka MA gráðu (2005) við Listaháskólan í Helsinki, Finnlandi. Hefur tekið virkan þátt í sýningum heima og ýmsum löndum erlendis þar á meðal í Rússlandi, Pólandi, Danmörku, Belgiu og Hollandi.

Upplýsingar um höfund er að finna á heimasíðu hans:
www.maggilogi.com