Ekki er langt síðan SJaNa byrjaði að yrkja ljóð og hennar markmið við skriftir er að leyfa listinni að taka við stýrinu. Hennar ljóð eru í miklum meiri hluta óhefðbundin og órímuð, en af og til reynir hún við rímið og enn sjaldnar við stuðla og höfuðstafi. Hún er með stúdentspróf úr Menntaskólanum við Hamrahlíð og stundar nú nám við Háskóla Íslands. Vonandi njótið þið lestursins:)