MENNING OKKAR
Þegar blómin opna krónur sínar
á sumrin
Þegar býflugur fljúga ögrandi
á fólk
Þegar sólskinið glampar
í andliti fólks
Þegar hjartað slær hraðar
og hraðar
Þegar ögrandi hitabylgja
hrekkir naktar sálir
Þegar kvöldroðinn við sjóndeildarhring
vekur upp rómantíska stund
Allt þetta gerist þegar menning
samfélagsins hlakkar í hjörtum fólks
og það byrjar að njóta.
NJÓTA AÐ VERA TIL
á sumrin
Þegar býflugur fljúga ögrandi
á fólk
Þegar sólskinið glampar
í andliti fólks
Þegar hjartað slær hraðar
og hraðar
Þegar ögrandi hitabylgja
hrekkir naktar sálir
Þegar kvöldroðinn við sjóndeildarhring
vekur upp rómantíska stund
Allt þetta gerist þegar menning
samfélagsins hlakkar í hjörtum fólks
og það byrjar að njóta.
NJÓTA AÐ VERA TIL
1.Júní.2004.
SELTJARNARNES
SELTJARNARNES