MENNING OKKAR
Þegar blómin opna krónur sínar
á sumrin
Þegar býflugur fljúga ögrandi
á fólk
Þegar sólskinið glampar
í andliti fólks
Þegar hjartað slær hraðar
og hraðar
Þegar ögrandi hitabylgja
hrekkir naktar sálir
Þegar kvöldroðinn við sjóndeildarhring
vekur upp rómantíska stund

Allt þetta gerist þegar menning
samfélagsins hlakkar í hjörtum fólks
og það byrjar að njóta.

NJÓTA AÐ VERA TIL  
BOÐSKAPSINS SANNLEIKUR
1976 - ...
1.Júní.2004.
SELTJARNARNES


Ljóð eftir BOÐSKAPSINS SANNLEIK

LAMPI FÓTA MINNA
LJÓS HEIMSINS
FRIÐARPOSTULINN
KRAFTAVERK GUÐS
NÆRVERA GUÐS
VIÐ GUÐSALTARI BJARTA
KLAUSTURNUNNAN
ABBADÍSIN SOFNAR
ABBADÍSIN MIÐLAR BOÐSKAP
TILBEIÐSLA
MENNING OKKAR
TILGANGUR LÍFSINS
GUÐ HJÁLPAR MOSE
DRAUMUR MUNKSINS
FRIÐARSTAÐUR POSTULANS
KRISTNIBOÐSSTARF
ANDAGIFT
SJÁALDUR AUGNA ÞINNA
KONUNGURINN FÆDDUR
DYRNAR OPNAST
MEISTARANS SÖNGVAR