svart
svart er lífið
svört er sálin
svart er sjálfið
svört er nóttin
svartur dagur
svartur vetur
allt er svart
svart í mér
en skyndilega
allt er svo fagurt
bjart og gleðilegt, ó hvað hefur skeð
inn kemur þú
með alla þína fegurð
aldrei vil ég vakna  
Júlía
1987 - ...


Ljóð eftir Júlíu

glötuð ást
svart