Tilvist
Berum þá í það minnsta
eitt eða tvö
sprengjubelti
undir skrápnum.

Því grátt er hvorki svart né hvítt.  
Arnar Sigurðsson
1981 - ...


Ljóð eftir Arnar Sigurðsson

Álftanes abstrakt
* )
Tilvist