* )
Í myrkrinu er brauð,
þúsund, vatn og ein rödd.
Það er Nótt í Algeirsborg.

Vertu hjá mér, Caspah,
holræsi full múslimum,
og augu þín geisla.

Mánasigð.

Regnið skolar
blóðinu. Regnið skolar
blóði. Regnið skolar.  
Arnar Sigurðsson
1981 - ...


Ljóð eftir Arnar Sigurðsson

Álftanes abstrakt
* )
Tilvist