Frjáls eins og Folinn
Þegar ég er andvaka um nætur
þá sest ég uppí glugga
horfa á nóttina
dimmuna
skýjin
sjóinn
Þegar hann er með mér
og við ætlum að meika það
þá fer ég úr öllu
lygg nakinn við hlið hanns
hvað ég er frjáls
fynnst eins og ég geti hlupið
hlupið á markaðinn og keipt mér smokka
þá sest ég uppí glugga
horfa á nóttina
dimmuna
skýjin
sjóinn
Þegar hann er með mér
og við ætlum að meika það
þá fer ég úr öllu
lygg nakinn við hlið hanns
hvað ég er frjáls
fynnst eins og ég geti hlupið
hlupið á markaðinn og keipt mér smokka