Sorg
Ég sit einn í sorg, tár renna niður mínar kinnar
Græt yfir dánarbeði þínu og læt tárin falla á það til minningar þinnar
Ég er eins og lítill strákur sem felur tilfinningar sínar
Augun rauð og þrútin eftir aldargrátur því tilfinningar þínar urðu aldrei mínar
Sama hvað ég biðst fyrir, þá ertu að farin frá mér
Núna fæ ég aldrei tækifæri til að segja að ég sé ástfanginn af þér
Enginn sá leynda fegurð þína, en ég er sá sem sér...
Ég fell niður á hnén, kreppi hnefanna og lem í þína mold
Ég leggst þér við hlið og leyfi maurum að éta einnig mitt hold
Án þín verð ég ekki, án þín er ég ekkert, ég er ekki þekktur
Aðeins einmanna þér við hlið í rigningunni, svekktur
Finn fyrir dropunum eyða mér að innan...
Því þarftu að yfirgefa mig, við áttum allt saman
Rigningin er byrjuð að éta mig upp í framan
finn fyrir kulda, en samt svo mikilli hlýju
því vaknaru ekki og leyfir mér að elska þig að nýju?
Ég sekk dýpra og dýpra niður á við
Tek utan um þig og finn þar loksins frið....
Græt yfir dánarbeði þínu og læt tárin falla á það til minningar þinnar
Ég er eins og lítill strákur sem felur tilfinningar sínar
Augun rauð og þrútin eftir aldargrátur því tilfinningar þínar urðu aldrei mínar
Sama hvað ég biðst fyrir, þá ertu að farin frá mér
Núna fæ ég aldrei tækifæri til að segja að ég sé ástfanginn af þér
Enginn sá leynda fegurð þína, en ég er sá sem sér...
Ég fell niður á hnén, kreppi hnefanna og lem í þína mold
Ég leggst þér við hlið og leyfi maurum að éta einnig mitt hold
Án þín verð ég ekki, án þín er ég ekkert, ég er ekki þekktur
Aðeins einmanna þér við hlið í rigningunni, svekktur
Finn fyrir dropunum eyða mér að innan...
Því þarftu að yfirgefa mig, við áttum allt saman
Rigningin er byrjuð að éta mig upp í framan
finn fyrir kulda, en samt svo mikilli hlýju
því vaknaru ekki og leyfir mér að elska þig að nýju?
Ég sekk dýpra og dýpra niður á við
Tek utan um þig og finn þar loksins frið....