Sálin Kvödd
Ég held í hönd þína þar sem þú liggur kyrr
Ég hefði komið ef ég hefði frétt þetta fyrr
Ég trúi ekki að þetta sé að gerast
Eitrið er í æðum þínum að berast
Í átt að hjartanu, því hjarta sem er mitt
Lyfin halda þér hjá mér, en eitrið er að gera sitt
Þú verður köld og verður öll hvít í framan
Ekki fara frá mér, biðjum heldur saman
Biðjum um sanngirni og von um svar
Ekki taka þessa manneskju sem ekki finnst á mar
En er að deyja að innan
Hvar er Guð núna? Ég verð að finna hann
Ekki skilja mig eftir einan
Ég verð að leita að honum áður en það verður um seinan
Sama hvert ég leita, hann virðist ekki við
Er enginn séns að biðja um grið
Þegar ég kem aftur ertu farinn
Í hræðslu minni hleyp ég af stað
Veit að þú ert enn á lífi, eða hvað?
Hugsanir mínar veltast um í höfðinu á mér
Eigingirnin dregur mig áfram í leit að þér
Ég er stoppaður og spurður hvað sé að
Ég er að leita að þér
Þú ert ekki lengur með mér
Þú ert farinn yfir, án þess að segja orð
Ég varð sturlaður, Guð, þú framdir morð
Var þetta nauðsynlegt, var engin annar til staðar fyrir þig
Þurftiru þá að ráðast á mig?
Hef ég ekki þolað nóg?
Ég leggst saman fyrir framan þig og græt í lófann
gegnsæum tárum eins og þú ert fyrir mér
Mundu að aldrei mun ég hlýða þér.  
Aðalsteinn Jónsson
1986 - ...


Ljóð eftir Aðalstein Jónsson

Móðurást
Innra Með Mér
Mistök
Lesandi Góður
Bréf Til Þín
Ástaróður Til
Dáinn Að Innan
Lífsklukkur
Árás Á Þig
Hvað Er Ást
Myrtur
Sár
Verðskuldað Hatur
Víti
Þolinmæði
Sálin Kvödd
Dópisti
Sálarstríð
Ef
Sál til sölu
Minning
Jólin
Lítil Vera
Kókoselska
Vinur
Vængir Sannleikans
Dásemd
Tómleiki
Upplifun
Fátæklingar
Dofinn
Flæði
How many times
Ingunn
Dáinn fyrir þig
Snerting
Lítil Bæn
Augun Þín
Endurkast
Unforgiven Pain
I want to die
Mannlegt Eðli
Fyrirmynd
Death Is Closing In
Staðreyndir Lífsins
Draumórar
The Day You Came
Painful Strength
Hugsanir
Let Me Love You
Seconds
Perfect
Blind Ást
Light
Logar
Bad World
Words
Touch
Emotional Violence
Story
Time
Typical Love Story
Explicit Content
Options
Red Rose
Unknown Faces
Unrecoverable Loss
When I'm With You
In My Mind
Apocolypse
Stand On My Own
Ég á mér
Moment Of Pain
Cold Hearted
Tired
Pain Stopper
Get To Know Me Before You Judge Me
Darkness
Dear Friend
Back In The Days
How Many Times (part 2)
Afi Minn
My Girl
Raunarsögur
Nice Duck
Trust
Óskhyggja
Raindrops
Tileinkað Hildi
Angel
In Love
It Happened Again
I Love You
Strong Love
Tileinkað Hildi (Part II)
Jóhanna
About You
Picture In The Mirror
Tileinkað Mela
So Close No Matter How Far
So Close No Matter How Far Part II
Pray To God
From Me To Ya'll
Lost Angel
God Made Mistake
For My Fallen Angel
Memories
Enough
Nanna
So Close No Matter How Far Part III
So Close No Matter How Far Part IIII
Pimp Haters
Sorg
Faith
So Close To Death
Blæðandi Sál
Outside
Nowhere to go
For My Fallen Angel...
Destroy my world with a word...
My Dream Was Only A Dream
Shadows Of The Past
Imagine
Villtur í efasemdum, týndur í djúpum hugsunum, fundinn af sársauka
Regína
Whats worth and what isn\'t?
So Close No Matter How Far Part IIIII
For My Dying World
Dark Angel
Everything I knew
Untitled
The Love Game
Reborn
Nasty
Untitled
Þú Ein
Rotnaðu Fyrir Gjörðir Þínar
Mínir Englar
Kaldar Varir
So Close No Matter How Far IIIIII
Raindrops 2
For The Blindfold
Línur
Verk í smíðum
The Day When It All Came To An End
Where Are You Now?
Unnur Bettý