Sorg
Ég sit einn í sorg, tár renna niður mínar kinnar
Græt yfir dánarbeði þínu og læt tárin falla á það til minningar þinnar
Ég er eins og lítill strákur sem felur tilfinningar sínar
Augun rauð og þrútin eftir aldargrátur því tilfinningar þínar urðu aldrei mínar
Sama hvað ég biðst fyrir, þá ertu að farin frá mér
Núna fæ ég aldrei tækifæri til að segja að ég sé ástfanginn af þér
Enginn sá leynda fegurð þína, en ég er sá sem sér...

Ég fell niður á hnén, kreppi hnefanna og lem í þína mold
Ég leggst þér við hlið og leyfi maurum að éta einnig mitt hold
Án þín verð ég ekki, án þín er ég ekkert, ég er ekki þekktur
Aðeins einmanna þér við hlið í rigningunni, svekktur
Finn fyrir dropunum eyða mér að innan...

Því þarftu að yfirgefa mig, við áttum allt saman
Rigningin er byrjuð að éta mig upp í framan
finn fyrir kulda, en samt svo mikilli hlýju
því vaknaru ekki og leyfir mér að elska þig að nýju?

Ég sekk dýpra og dýpra niður á við
Tek utan um þig og finn þar loksins frið....  
Aðalsteinn Jónsson
1986 - ...


Ljóð eftir Aðalstein Jónsson

Móðurást
Innra Með Mér
Mistök
Lesandi Góður
Bréf Til Þín
Ástaróður Til
Dáinn Að Innan
Lífsklukkur
Árás Á Þig
Hvað Er Ást
Myrtur
Sár
Verðskuldað Hatur
Víti
Þolinmæði
Sálin Kvödd
Dópisti
Sálarstríð
Ef
Sál til sölu
Minning
Jólin
Lítil Vera
Kókoselska
Vinur
Vængir Sannleikans
Dásemd
Tómleiki
Upplifun
Fátæklingar
Dofinn
Flæði
How many times
Ingunn
Dáinn fyrir þig
Snerting
Lítil Bæn
Augun Þín
Endurkast
Unforgiven Pain
I want to die
Mannlegt Eðli
Fyrirmynd
Death Is Closing In
Staðreyndir Lífsins
Draumórar
The Day You Came
Painful Strength
Hugsanir
Let Me Love You
Seconds
Perfect
Blind Ást
Light
Logar
Bad World
Words
Touch
Emotional Violence
Story
Time
Typical Love Story
Explicit Content
Options
Red Rose
Unknown Faces
Unrecoverable Loss
When I'm With You
In My Mind
Apocolypse
Stand On My Own
Ég á mér
Moment Of Pain
Cold Hearted
Tired
Pain Stopper
Get To Know Me Before You Judge Me
Darkness
Dear Friend
Back In The Days
How Many Times (part 2)
Afi Minn
My Girl
Raunarsögur
Nice Duck
Trust
Óskhyggja
Raindrops
Tileinkað Hildi
Angel
In Love
It Happened Again
I Love You
Strong Love
Tileinkað Hildi (Part II)
Jóhanna
About You
Picture In The Mirror
Tileinkað Mela
So Close No Matter How Far
So Close No Matter How Far Part II
Pray To God
From Me To Ya'll
Lost Angel
God Made Mistake
For My Fallen Angel
Memories
Enough
Nanna
So Close No Matter How Far Part III
So Close No Matter How Far Part IIII
Pimp Haters
Sorg
Faith
So Close To Death
Blæðandi Sál
Outside
Nowhere to go
For My Fallen Angel...
Destroy my world with a word...
My Dream Was Only A Dream
Shadows Of The Past
Imagine
Villtur í efasemdum, týndur í djúpum hugsunum, fundinn af sársauka
Regína
Whats worth and what isn\'t?
So Close No Matter How Far Part IIIII
For My Dying World
Dark Angel
Everything I knew
Untitled
The Love Game
Reborn
Nasty
Untitled
Þú Ein
Rotnaðu Fyrir Gjörðir Þínar
Mínir Englar
Kaldar Varir
So Close No Matter How Far IIIIII
Raindrops 2
For The Blindfold
Línur
Verk í smíðum
The Day When It All Came To An End
Where Are You Now?
Unnur Bettý