Hvarf
Ég horfði á eftir þér
Hverfa inn í lífið
Án þess að líta við
Án þess að vita hvað beið þín
Ég hefði betur farið með þér
 
Margrét J.
1987 - ...


Ljóð eftir Margréti

nafnlaust
Hvarf