Hvarf
Ég horfði á eftir þér
Hverfa inn í lífið
Án þess að líta við
Án þess að vita hvað beið þín
Ég hefði betur farið með þér
Hverfa inn í lífið
Án þess að líta við
Án þess að vita hvað beið þín
Ég hefði betur farið með þér