Vorið
Það kom með Lóunni.
Feykti burt áhyggjum og opnaði hörtu unga fólksins.
Teyngdi saman einmanna sálir í von um bjarta framtíð.
Bergmálaði hlátur barnanna og hleypti líf í huga gamla fólksins.
Opnaði götur og gerði alla vegi færa.
Fæddi afkvæmi og vakti blómin og býflugurnar af löngum dvala.
Það færði fólki landsins von og bjartsýni eftir langan vetur.
Það er vorið er veldur.
 
Nanna K. Kristjánsdóttir
1978 - ...


Ljóð eftir Nönnu

Haltu ástinni...
Hreinsun
Vorið
Tómleiki
Orusta lífsins
Ástin...
Lífið..
Landið mitt...
Brotin spegilmynd