Tómleiki
Þrúgandi tómleikinn helltist yfir hann í koldimmu skammdeginu.
Ráfandi í fólksfjöldanum starði hann án þess að sjá, hlustaði án þess að heyra og lífið fór að einkennast af svart-hvítu.
Litirnir voru horfnir.
Eina hljóðið sem hann skynnjaði var suð .
Fegurðin var horfin.
Innra með honum óx tómleiki og skilgreindi hann frá öðrum mönnum.
Reif upp tilhlökkunina, tilganginum til að lifa og gerði hann að engu.
Eftir stóð tómur líkami, líkami án sálar.
Ráfandi í fólksfjöldanum starði hann án þess að sjá, hlustaði án þess að heyra og lífið fór að einkennast af svart-hvítu.
Litirnir voru horfnir.
Eina hljóðið sem hann skynnjaði var suð .
Fegurðin var horfin.
Innra með honum óx tómleiki og skilgreindi hann frá öðrum mönnum.
Reif upp tilhlökkunina, tilganginum til að lifa og gerði hann að engu.
Eftir stóð tómur líkami, líkami án sálar.