Landið mitt...
Ég lifi í einangruðu landi, undarlegum lokuðum heimi.
Þar sem aðal nytjavörur eru kretit og ávísunarhefti.
Þar sem samfélagið byggist á verslunarferðum og tískubylgjum.
Þar sem séttarskiptingin flokkast eftir vörumerkjum.
Og í mínu landi geysist unga fólkið með nýjungar á öllum sviðum,
óttalaust og sigurvist um bjarta framtíð.
Og í mínu landi hræðist fólk hvorki hungursneið, dauða né stríð.
Í mínu landi hræðist fólk aðeins synjun úr posanum, lokun stöðvar tvö, gjaldþroti.
Ég lifi í einangruðum landi, landi efnaðshyggjunar.
Þar sem aðal nytjavörur eru kretit og ávísunarhefti.
Þar sem samfélagið byggist á verslunarferðum og tískubylgjum.
Þar sem séttarskiptingin flokkast eftir vörumerkjum.
Og í mínu landi geysist unga fólkið með nýjungar á öllum sviðum,
óttalaust og sigurvist um bjarta framtíð.
Og í mínu landi hræðist fólk hvorki hungursneið, dauða né stríð.
Í mínu landi hræðist fólk aðeins synjun úr posanum, lokun stöðvar tvö, gjaldþroti.
Ég lifi í einangruðum landi, landi efnaðshyggjunar.